Site navigation

blogg, ?ar sem h?gt er a? skrifa ?a? sem manni finnst.

Archives

sunnudagur, júní 22, 2003

jæja, kedjan er mætt aftur. Vissulega hafa ekki komið margar uppfærslur frá keðjunni að undanförnu, en keðjan er þeirrar skoðunnar að maður eigi ekki að vera tjá sig nema hafa eitthvað merkilegt að segja. Af þessu má þó ráða að það eru liðnir um 4 mánuðir síðan keðjan hafði eitthvað merkilegt fram að færa. Dapurleg staðreynd það. Eftirfarandi hefur þó gerst í lífi keðjunnar. Keðjan hefur flutt sig um set býr nú í næsta húsi við hina alræmdu gettóstofnun, Fellaskóla. Keðjan vinnur sem gjaldkeri í banka. (þess má geta að keðjan hefur ekki enn verið rænd, þó er talið að það sé aðeins tímaspursmál hvenær það gerist á þessum verstu og síðustu, feimnu og pervetísku, ljótu og gerpislegu dögum. Annað hefur ekki gerst í lífi keðjunnar. |


Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com